Form

by Naðra

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.
    Purchasable with gift card

      name your price

     

1.
Forn 05:53
Ég leitaði í þokunni, leitaði sannleiks, leitaði fróðleiks. Himintunglin horfin, ég fæ ekkert svar. Ég hnaut um margan stein, uns mitt þerraðist magn. Að kvöldi ég kom undir háa hamra, rista rúnum roðnum blóði. Við hamrana ég sá hvar fornar rústir stóðu, teygðust jafnt til himins og niður í jörð. Þar kraup ég fyr steindyrum, forneskjan efldi upp svörð, og varð mér yfirsterkari. Yfirgaf mitt lærða sjálf, allt sem eg þykist vita. Í mánaskini ég sagði svo, galaði og söng: ,,Vakna þú völva, vakna og vaki þú, ég vil þig fregna og þú skalt mig leiða svo kalla ég þig til undir römmum mána, rís upp úr djúpinu, vakna og vaki þú" -- ,,Þér skulit fórn færa veð fram leggja, þér skulið hanga, og þér skulið deyja, svo upp rísa, öðru sinni, þér skulið ferðast víða en fyrst skaltu deyja."
2.
Fórn 04:59

about

Recorded at Gryfjan MMXV.
Very special thanks to Eiríkur Hauksson for his guest vocals on 'Forn'.
Cover art by Skaðvaldur.
Cassette version will be released from Vánagandr.
Seven inch will be out from Goatowarex.

credits

released April 13, 2016

license

all rights reserved

tags

about

Naðra Iceland

contact / help

Contact Naðra

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this album or account

Naðra recommends:

If you like Naðra, you may also like: